Koma

Brottför

Falleg sumarhús með frábæru útsýni yfir Héraðið í 3 km fjarlægð frá miðbæ Egilsstaða. Margir skemmtilegir áfangastaðir eru í nágrenninu s.s Fardagafoss og Selskógur. Einnig er stutt að heimsækja Hallormsstað, Seyðisfjörð og Vök Baths.

Sumarhúsin eru með gistirými fyrir 6 fullorðna í þremur herbergjum. Þar af eru tvö herbergi á efri hæð húsanna. Húsin eru búin öllum nauðsynlegum  húsbúnaði. 

 • Grásteinn 15

  6 gestir

 • Grásteinn 17

  6 gestir

 • Grásteinn 19

  6 gestir

 • Handklæði
 • Gæludýr leyfð í húsi nr. 15
 • 1 hjónarúm og 4 einstaklings rúm uppábúin
 • Svefnpláss fyrir 6 manns
 • Frítt internet
 • Eldhús
 • Baðherbergi með sturtu
 • Gasgrill og útihúsgögn
 • Sjónvarp
 • Bílastæði við húsin

Grásteinn sumarhús ehf  |  kt. 510117-0340  |  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  |  +354 859 0852